Skip to main content

Mars 2022 - Ávarp forseta SIE

Mars 2022 – Ávarp forseta SIE, Carolien Demey. (ensk útgáfa) „Styðjum hver aðra.“ Skilaboð forseta í marsmánuði 2022: Skyndisókn í dag, þrautseigja og úthald til framtíðar. Carolien Demey, forseti...

Nýtt efni á efnum !

Nýjasta tölublað Fregna er komið á vefinn ! Vek einnig athygli á tenglinum á Norræna vinadaga í Kalmar.  Nú er hægt að bóka sig þar !

Baráttudagurinn og Úkraína - Hildur Jónsdóttir

Baráttudagurinn og Úkraína Einn af hápunktum ársins hjá konum víðsvegar um heim er 8. mars,  alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Hann á rætur að rekja allt til ársins 1910 þegar baráttukonur fjöldamargra...

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars

Ávarp Carolien DEMEY, forseta Soroptmistasambands Evrópu (SIE) Soroptimistar eru alþjóðleg starfsgreinasamtök kvenna. Samt sem áður þegar lykil dagsetningar birtast á dagatalinu s.s. „orange...

Janúar 2022 - Ávarp forseta SIE, Carolien Demey.

Gleðilegt nýtt ár! Framtíð Soroptimista felst í sveigjanleika og sköpunargáfu. Það er lykill að árangri. En hvers vegna? Að fletta dagatalinu og hefja nýtt ár breytir ekki öllu sjálfkrafa til hins...

Styrkir til Sigurhæða og Kvennaráðgjafar

Soroptimistasamband Íslands styrkir verkefni til Kvennaráðgjafar fyrir konur og Sigurhæðir sem er ný þjónusta á Suðurlandi fyrir þolendur kynbundins ofbeldis. Í dag, 10. desember, á Alþjóða...

Ávarp dómsmálaráðherra

Í tilefni af átakinu "Roðagyllum heimin" - gegn kynbundnu ofbeldi, sendi dómsmálaráðherra okkur myndband sem finna má hér:

Hvatning frá Sharon Fisher Alþjóðaforseta

ALÞJÓÐADAGUR GEGN ÚTRÝMINGU OFBELDIS GEGN KONUM 25. nóvember til 10 desember Þakka ykkur fyrir að ganga með okkur “veginn til jafnréttis” þegar við jukum vitund um kynbundið ofbeldi. KÓVÍD-19 óvætturin...

Ávarp nýkjörins forseta SIE, Carolien DEMEY

Búið er að þýða ávarp nýkjörins forseta SIE  2021-2023 Carolien DEMEY sem birtist í októberhefti Link 2021. Kæru Soroptimistasystur, Það gerir mig auðmjúka að hefja tveggja ára stjórnarsetu...