MAÍ 2022 - ÁVARP FORSETA SIE

MAÍ 2022 - ÁVARP FORSETA SIE (ensk útgáfa) Tölum saman! Soroptimistar hafa lengi beðið þess að hittast í raunheimum og nú er stundin runnin upp. Starfið á netinu hefur verið skilvirkt og skilað...

Verkefni maí - Brauð gegn ofbeldi

Verkefni frá nokkrum soroptimistaklúbbum í Frakklandi var valið verkefni maí mánaðar af Link. Verkefnið var unnið að frumkvæði Franska landssambandsins og tilgangurinn var að vekja athygli á ofbeldi...

Nauðgun sem vopn í stríði

Nauðgun sem vopn í stríði (ensk útgáfa) Hún veldur sársauka, meiðir, veldur þjáningu, veitir áverka og er gífurleg niðurlæging. Nauðgun hefur afleiðingar fyrir konu alla ævi og smitast til næstu...

Apríl 2022 - Ávarp forseta SIE

Apríl 2022 – Ávarp Carolien Demey Evrópuforseta (ensk útgáfa) Verðmætustu fjárfestingarnar fyrir hvern einstakling eru að bæta færni sína til þess að standast kröfur sem til hans verða gerðar...

Verkefni apríl 2022 – Link

Verkefni frá Soroptimistaklúbbnum Zilina í Slóvakíu var kosið verkefni aprílmánaðar að Link. Verkefnið fólst í því að bjóða stúlkum á aldrinum 14-18 ára á námskeið sem hét „Varnir gegn heimilisofbeldi,...

Mars 2022 - Ávarp forseta SIE

Mars 2022 – Ávarp forseta SIE, Carolien Demey. (ensk útgáfa) „Styðjum hver aðra.“ Skilaboð forseta í marsmánuði 2022: Skyndisókn í dag, þrautseigja og úthald til framtíðar. Carolien Demey, forseti...

Nýtt efni á efnum !

Nýjasta tölublað Fregna er komið á vefinn ! Vek einnig athygli á tenglinum á Norræna vinadaga í Kalmar.  Nú er hægt að bóka sig þar !

Baráttudagurinn og Úkraína - Hildur Jónsdóttir

Baráttudagurinn og Úkraína Einn af hápunktum ársins hjá konum víðsvegar um heim er 8. mars,  alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Hann á rætur að rekja allt til ársins 1910 þegar baráttukonur fjöldamargra...

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars

Ávarp Carolien DEMEY, forseta Soroptmistasambands Evrópu (SIE) Soroptimistar eru alþjóðleg starfsgreinasamtök kvenna. Samt sem áður þegar lykil dagsetningar birtast á dagatalinu s.s. „orange...

Janúar 2022 - Ávarp forseta SIE, Carolien Demey.

Gleðilegt nýtt ár! Framtíð Soroptimista felst í sveigjanleika og sköpunargáfu. Það er lykill að árangri. En hvers vegna? Að fletta dagatalinu og hefja nýtt ár breytir ekki öllu sjálfkrafa til hins...
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu