Skiljið enga eftir ótengda

Þetta voru ein af hinum einföldu en mikilvægu skilaboðum sem rædd voru á 67. kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna ( CSW67) 6. – 17. mars sl. Hvers vegna eru tenging við netið svona mikilvæg? Því það...

Jafnrétti kynjanna

Því miður er kynjamismunun rótgróin í öllum samfélögum heims. Konur, sem eru helmingur mannkyns, þurfa að þola ójöfnuð, ofbeldi, lægri laun og standa ekki jafnfætis körlum þegar kemur að atvinnutækifærum,...

Mannréttindi og mannleg skylda

Mannréttindi og mannleg skylda (ensk úgáfa) Í yfir 100 ár hefur stuðningur við mannréttindi verið ein af grunnstoðum Soroptimista og eitt það fyrsta sem lögð er áhersla á þegar konur ganga til...

Janúar 2023 - Ávarp forseta SIE - Gefðu þér tækifæri

Gefðu þér tækifæri / Take a chance on yourself Forseti Soroptimistasambands Evrópu ræðir um auknar væntingar sem fylgja nýju ári og hvernig hægt er að ná árangri árið 2023. Nýtt ár, ný vika, nýr...

Leiðtoganámskeið fyrir stúlkur á aldrinum 20-30 ára

Soroptimistar hvetja stúlkur á aldrinum 20-30 ára að kynna sér og sækja um næsta leiðtoganámskeið sem haldið verður í Skurup í Skåne, Suður Svíþjóð, 25. júní - 1. júlí 2023.  Myndin segir allt...

"Þekktu rauðu ljósin" - Afhending styrkja

Á Mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna og degi Soroptimista, þann 10. desember, lauk 16 daga átakinu "Þekktu rauðu ljósin". Af því tilefni veitti stjórn Soroptimistasambands Íslands tvo styrki að...

Þekktu rauðu ljósin- Soroptimistar hafna ofbeldi

„Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi” er slagorð 16-daga átaksins sem Soroptimistar á Íslandi leggja nú upp í gegn kynbundnu ofbeldi. Í ár beinum við athyglinni sérstaklega að forvörnum...

Október 2022 - Ávarp forseta SIE - Orange the world!

Soroptimistaherferðin sem jafnan vekur mikla athygli, „Roðagyllum heiminn“ e. Orange the World, er í undirbúningi. Stærsta herferð okkar! Ávarp forseta Evrópusambands Soroptimista Ert þú tilbúin?...
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu