Soroptimistaklúbbar um allt land afla sér tekna með ýmsu móti, m.a. með því að selja vörur af ýmsu tagi.
Núna á tímum farsóttar, samkomubanna og minnkaðarar samskipta, hafa sumir klúbbar sett sínar söluvörur inn á vefsíður sínar.
Hér má sjá yfirlit yfir það sem komið er.