Skip to main content

Námskeið í sagnalist - Soroptimistaklúbbur Hafnarfjarðar og Garðabæjar


2020 Althjodlega merkid blatt 9bed0caf

NÁMSKEIÐ Í SAGNALIST 
Langar þig til að geta gert frásögn lifandi, kveikt hlátur og
haft vald á þeirri list að segja sögur?
Soroptimistaklúbbur Hafnarfjarðar og Garðabæjar
heldur tveggja daga námskeið í munnlegri frásögn, sagnalist

Námskeiðið, Fyrstu skrefin,
verður haldið í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar Linnetstíg 6 í Hafnarfirði
25. og 26. febrúar næstkomandi
, frá kl: 10:00-15:00 báða dagana

Umsjón: Sögufjelagið GRÁNA

Leiðbeinandi: Lovísa Christiansen

Allir eru velkomnir, en hámarksfjöldi á námskeiðið er 21 þátttakandi
Þátttökugjald er kr. 20.000,-
Hádegisverður og kaffi/te hressing er innifalið í verðinu.
Reyndir sagnaþulir kíkja við í hádeginu báða dagana.
Skráningarfrestur er til 20. febrúar
Nánari upplýsingar og skráning er á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Allur
ágóði rennur til líknarmála