Dagur 15 - 9. desember

Athygli á kynferðislegri áreitni á mörgum sviðum, sem #MeToo byltingin er dæmi um, hefur leitt í ljós víðtækt kynbundið ofbeldi. Konur af ólíkum uppruna hafa stigið fram til að segja frá misnotkun sem þær hafa orðið fyrir í mismunandi starfsumhverfi. Hvað varðar landbúnaðinn eru konur sem vinna á akrinum, í gróðurhúsum eða pökkun, oft sem tímabundnir starfsmenn án ráðningarsamninga, alls ekki óhultar.

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu