Dagur 14 - 8. desember

Takmarkaður eða stopull aðgangur kvenna að fiskveiðiauðlindum getur sett þær viðkvæma stöðu fyrir ofbeldi. Í sumum löndum, t.d. Afríku sunnan Sahara, vinna fátækar, ógiftar konur eða ekkjur við fiskvinnslu og eru fiskkaupendur og seljendur oft staðnir að því að neyða þær til kynlífs í skiptum fyrir það að selja fiskafurðirnar. Þannig hafa þeir konurnar í heljargreipum. Þessvegna er eitt af heimsmarkmiðunum að "Veita þeim sem veiða í smáum stíl aðgang að sjávarauðlindum og mörkuðum."

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu