Dagur 13 - 7. desember

Náttúruhamfarir geta gert konur viðkvæmari fyrir ofbeldi og misnotkun. Flótti, streita og áföll þeirra sem lifa af geta aukið núverandi áhættuþætti. Til dæmis sýnir skýrsla OHCHR, að eftir að tveir hitabeltisfellibylir lentu á Vanuatu árið 2011, tilkynnti ráðgjafarmiðstöð kvenna á svæðinu um 300 prósenta aukningu í nýjum heimilisofbeldismálum.
Heimsmarkmið nr. 13. Finna leiðir til að skipuleggja og stjórna betur loftslagsaðgerðum í þeim þróunarlöndum sem skemmst eru á veg komin og þeim sem eru smáeyríki og leggja í því tilliti áherslu á konur, ungt fólk, byggðarlög og jaðarsamfélög.
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu