Dagur 11 - 5. desember

Þéttbýli og borgir eru ekki alltaf örugg fyrir konur og takmarkar rétt þeirra og tækifæri til að komast óttalausar um. Þær geta orðið fyrir mismunun í atvinnu eða eignarhaldi og í þjónustu. Það getur haft miklar afleiðingar fyrir konu sem getur ekki nálgast eða nýtt sér almenningssamgöngur til dæmis þegar hún þarf að komast til læknis, eða úr og í vinnu. Þessvegna þarf að gera borgir og íbúðarsvæði örugg, sjálfbær og öllum aðgengileg.

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu