Dagur 8 - 2. desember

Ungar konur eru helstu fórnarlömb nútímaþrælahalds, mansals sem kemur í veg fyrir að þær geti tekið þátt í góðri atvinnu og hagvexti. Gera þarf tafarlausar og árangursmiðaðar ráðstafanir til þess að útrýma nauðungarvinnu. Nútímaþrælahald og mansal þarf að heyra sögunni til og taka þarf fyrir barnaþrælkun og hún bönnuð, þar á meðal herþjónusta og nauðungarvinna barna. Aldarafmælisþing Alþjóðavinnumálastofnunar samþykkti nýlega nýjan samning og tilmæli um að berjast gegn ofbeldi og áreitni á vinnustað.
Góð atvinna og hagvöxtur stuðla að viðvarandi sjálfbærum hagvexti og arðbærum og mannsæmandi atvinnutækifærum fyrir alla.
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu