Norrænir vinadagar á Akureyri, 22. -24. júní 2018

Bókamerki norraenna vinadaga

Soroptimistasamband Íslands og Soroptimistaklúbbur Akureyrar standa fyrir norrænni ráðstefnu dagana 22/6 - 24/6 2018. Yfirskrift ráðstefnunnar er Our Environment and Energy – Using it without losing it. Umfjöllunarefnið er orkan, umhverfið og sjálfbær nýting náttúruauðlinda

Einnig verður sjónum beint að orkunni sem býr í okkur sjálfum og áhrifum hennar á félagslegt umhverfi. Hvernig geta konur náð fram því besta bæði í leik og starfi án þess að ganga varanlega á eigin orkubúskap?

Sjálf ráðstefnan fer fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 23. júní en móttaka verður í Flugsafninu föstudagskvöldið 22. júní.

Dagskrá Norrænna vinadaga: Smellið hér!

Ráðstefnustaður: Smellið hér!

Skoðunarferðir: Smellið hér!

Skráningarsíða ráðstefnunnar: Smellið hér!   

Við hlökkum til að hitta ykkur á Akureyri í júní 2018!

Fyrir hönd Soroptimistasambands Íslands og Soroptimistaklúbbs Akureyrar

Nánari upplýsingar má nálgast hér: Norrænir vinadagar Akureyri 2018

Bókamerki norraenna vinadaga Bakhlið