Ákall forseta SII 10. desember 2016

ÁKALL alþjóðasambandsforseta SII á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna þetta árið er til heiðurs frelsis og jafnræðis öllum til handa um allan heim.

Ákall SII 10 des 2016

Til hamingju með daginn Soroptimistasystur um land allt.

Alþjóða mannréttindadagurinn var útnefndur þjóðadagur Soroptimista árið 1956 og á þessum degi tilnefnir alþjóða-sambandsforseti eitt verkefni sem veitir stuðning við konur og stúlkur í neyð. Árin 2015 -2017 er verkefnið: Aðstoð við konur og stúlkur í Nepal  í formi menntunar og forystu. Þannig geti þær byggt upp líf sitt eftir jarðskjálftana.

Sjá nánar um ákallið hér og á vef Soroptimist International