Góðgerður 2015

Góðgerður er fjáröflunar- og skemmtikvöld Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur (SR) sem haldið er árlega. Þetta kvennakvöld er ein aðal fjár­öflunarleið klúbbsins og hefur gefið vel af sér.

 Góðgerður 2015 l

Miðasala, happdrætti og uppboð eru meginuppistaðan í fjáröfluninni og byggist þetta að miklu leyti á gjöfum og góðvild fyrirtækja, einstaklinga og listamanna sem leggja okkur lið.

Sjá nánar hér