Bindum enda á ofbeldi gegn konum!

UNiTE to End Violence against Women

UNIFEM UNWOMEN UNiTE logo

 

 

 

 

 

 

Soroptimistar, munið appelsínugula daginn á morgun 25. ágúst - sýnum samstöðu í baráttunni að endalokum ofbeldis gegn konum.

Hvað geta Soroptimista lagt að mörkum til að vekja athygli á málsstaðnum?

1. Klæðst appelsínugulu 25.hvers mánaðar eða nota appelsínugulu slaufuna
2. Boðið öðrum að klæðast appelsínugulu 25. hvers mánaðar, deilt póstum og tíst
3. Notað og deilt myndum af UNiTE borðanum - táknar endalok ofbeldis gegn konum og stúlkum
4. Breytt forsíðumyndinni á Feisbókinni í "Notum nei mynd UNiTE Feisbókarsíðunnar" sem kynnir appelsínugula daginn og slaufuna

meira hér UNiTE to End Violence against Women Campaign: Say NO to Violence and Wear Orange!