Úrslit hönnunarsamkeppni á barmmerki kvennafrídagsins 2010

Kvenréttindadagurinn 19. júní var haldinn hátíðlegur í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem hátt í 200 konur komu til að fagna deginum. Vinningstillögur í hönnunarsamkeppni Skottannna og Hönnunarmiðstöðvarinnar voru kynntar og meðal ræðumanna var Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, sem verður verndari kvennafrídagsins 24.-25. október.

Frekari upplýsingar um úrslit keppninnar og aðra dagskrárliði.