Bréf frá forseta Evrópusambandsins (SI/E)

Eliane Lagasse, forseti SI/E, skrifaði nýlega bréf í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars sl (2010). og Alþjóðlegum degi vatnsins 22. mars nk (2010).

Bréfið var framsent til allra klúbbformanna en er nú birt hér á vefnum í íslenskri þýðingu Sigrúnar Klöru Hannesdóttur, sendifulltrúa.