Ákall SI forseta 10. desember 2018 

VATNSVEREKFNI   Fjárframlög!

Stjórn SI hvetur klúbba og/eða einstaklinga til að leggja aukalega í vatnsverkefni alþjóðaforseta. Verkefnastjórar munu koma með tillögur um leiðir til fjáröflunar, en unnt er að leggja inn á landssambandið og merkja 10. des. Aukaframlag yrði afhent um leið og framlag landssambandsins þann 10. desember nk., eða síðar ef það hentar betur. Það er val hvers klúbbs hvort og/eða hvernig þetta er gert. Hafdís Karlsdóttir er aðstoðarverkefnastjóri SI og tengill þessa verkefnis. 

Athugið, frekari upplýsingar um tilhögun þessa brýna verkefnis munu komu innan tíðar.

Sjá á Facebook:

Ákall SI forseta: Konur, vatn, forysta

Ákall SI forseta: https://www.soroptimistinternational.org/members-area/si-presidents-appeal/