Ragnheiður ritari og Laufey forseti
Ingibjörg verðandi forseti og Valgerður verðandi ritari
Landssambandsfundur 2018, Akranesi
40 ára afmæli Kópavogsklúbbs
Inngun Ásdis, Mjöll og Þóra, fyrrverandi forsetar
Nýr klúbbur vígður á Tröllaskaga 2015, Jónína fyrsti formaður til hægri
Stofnfélagar Kópavogsklúbbs
Hrafnhildur, Hafdís og Hildur, Kópavogsklúbbi
Vigdís, Þóra, Hólmfríður, Snjólaug, Guðrún Erla og Erla
Norrænir vinadagar í Finnlandi
Kristín, Þorbjörg, Guðrún Erla og Hildur
Austurlandssystur
Golfsystur
Ritarar landssambandsfunds 2018
Göngusystur
Akureyrarsystur
Í Heiðmerkurlundi
Landssambandsfundur 2017, Alma, Þóra, Signý

Vatnsverkefni í Afríku

Meðfylgjandi eru myndir af vatnsdælu sem sett var upp í þorpinu Yomidji á Fílabeinsströndinni á sl. ári. Það voru klúbbarnir á Akureyri, Austurlandi, Húsavík og Skagafirði sem styrktu þetta verkefni. Gamla vatnsdælan hafði verið biluð í nokkur ár og endurbygging hennar skipti sköpum fyrir íbúa þorpsins, sér í lagi fyrir ungar mæður, sem áður þurftu að vakna fyrir allar aldir til að sækja vatn í margra kílómetra fjarlægð. Ungbarnadauði minnkaði til muna við endurbyggingu vatnsdælunnar þar sem hreint og gott vatn er vissulega stór þáttur í umönnun barna. Það er sannarlega góð tilfinning að geta hjálpað fólki við slíkar aðstæður.

vatnsv 07 01 2011 0080