Ragnheiður fráfarandi ritari og Laufey fráfarandi forseti
Ingibjörg Jónasdóttir forseti ásamt Valgerði ritara SIÍ
Landssambandsfundur 2018, Akranesi
40 ára afmæli Kópavogsklúbbs
Ingunn Ásdis, Mjöll og Þóra, fyrrverandi forsetar
Nýr klúbbur vígður á Tröllaskaga 2015, Jónína fyrsti formaður til hægri
Stofnfélagar Kópavogsklúbbs
Hrafnhildur, Hafdís og Hildur, Kópavogsklúbbi
Vigdís, Þóra, Hólmfríður, Snjólaug, Guðrún Erla og Erla
Norrænir vinadagar í Finnlandi
Kristín, Þorbjörg, Guðrún Erla og Hildur
Austurlandssystur
Golfsystur
Ritarar landssambandsfunds 2018
Göngusystur
Akureyrarsystur
Í Heiðmerkurlundi
Landssambandsfundur 2017, Alma, Þóra, Signý

Vatnsverkefni í Afríku

Meðfylgjandi eru myndir af vatnsdælu sem sett var upp í þorpinu Yomidji á Fílabeinsströndinni á sl. ári. Það voru klúbbarnir á Akureyri, Austurlandi, Húsavík og Skagafirði sem styrktu þetta verkefni. Gamla vatnsdælan hafði verið biluð í nokkur ár og endurbygging hennar skipti sköpum fyrir íbúa þorpsins, sér í lagi fyrir ungar mæður, sem áður þurftu að vakna fyrir allar aldir til að sækja vatn í margra kílómetra fjarlægð. Ungbarnadauði minnkaði til muna við endurbyggingu vatnsdælunnar þar sem hreint og gott vatn er vissulega stór þáttur í umönnun barna. Það er sannarlega góð tilfinning að geta hjálpað fólki við slíkar aðstæður.

vatnsv 07 01 2011 0080