Skip to main content

Verkefni maí - Brauð gegn ofbeldi

Verkefni frá nokkrum soroptimistaklúbbum í Frakklandi var valið verkefni maí mánaðar af Link. Verkefnið var unnið að frumkvæði Franska landssambandsins og tilgangurinn var að vekja athygli á ofbeldi gegn konum.

Verkefnið fólst í því að klúbbarnir áttu í samstafi við bakarí  sem bakaði brauð og baguette sem sett var í poka sem var búið að prenta slagorð á sem höfðaði til almennings og innihélt neyðarnúmer. Klúbbarnir fengu stórmarkaði til að selja brauðin.

Markmið var að upplýsa alla sem keyptu brauðið á þau skilaboð og neyðarnúmer sem stóð á pokunum þar á meðal ungt fólk og börn inn á heimilum þar sem ofbeldi gegn konum á sér stað. Þetta verkefni vakti líka áhuga fjölmiðla sem fjölluðu um verkefnið og komu þannig skilaboðum áfram.  

Hægt er að lesa nánar um verefnið hér

anna 1